Þeirra eigin orð

Beinar tilvitnanir úr samtölum við börn.

 
Í skólanum hjálpaði enginn fullorðinn, bara vinkona sem talaði sama tungumál.
Ég var mjög hræddur og titraði af hræðslu [...] Ég var líka meðvitaður um þetta væri síðasti sénsinn -the last stop for my life-
Biðin var erfið. Við vorum hræddar um hvað myndi gerast og skildum ekkert.
Ég var einmana fyrst og vildi fara aftur til baka.
Ég sé ekki mun á [heimaríkinu] og Íslandi, nema að ég bý við öryggi hér. Það er enginn sem hjálpar mér. Ég er einn.